Gelneglur

Gelneglur eru fagleg neglameðferð sem býður upp á lenging eða styrkingu á eigin nöglum. Þú getur valið um lit að eigin vali, klassískt french útlit eða handmálaða naglalistaverk.

Jóhanna Margrét Ósk naglafræðingur

Hjá Abaco Derma býður Jóhanna Margrét Ósk upp á faglega gelneglameðferð. Jóhanna er menntaður naglafræðingur með diploma frá The Manicure Company á Íslandi og útskrifaðist í maí 2023. Hún leggur áherslu á vandaða vinnu, hreinlæti og persónulega þjónustu.

Ending

Gelneglur endist í 3-4 vikur án þess að flagna eða skemmast. Gellakkið þolir daglegt álag og heldur fallegum gljáa allan tímann.

Ávinningur gelneglanna

  • Lenging eða styrking - Aðlagað að þínum óskum og þörfum
  • Fjölbreyttur stíll - Litur að eigin vali, french eða handmálun
  • Langvarandi niðurstaða - Endist í 3-4 vikur
  • Gljáandi áferð - Fallegur gljái sem endist
  • Verndar neglurnar - Styrkir náttúrulegar neglur
  • Sparar tíma - Þarft ekki að lakka neglurnar reglulega

Meðferðin

Hver meðferð er aðlöguð að þínum óskum og stíl. Við mótum, pússum og undirbúum neglurnar vandlega áður en gelneglurnar eru settar á. Hvort sem þú vilt klassískan lit, french eða eitthvað einstakt skraut, hjálpar Jóhanna þér að finna réttu stílinn. Eftir 3-4 vikur mælum við með að koma í lagfæringu til þess að viðhalda fallegum nöglum.

Bóka

Gelneglur með skrauti/handmálun

Ásetning gelnagla með skrauti/handmálun á

Fimm eða færri neglur

  • Lengd S-M: 12.900 kr
  • Lengd L-XL: 13.900 kr

Sex eða fleiri neglur

  • Lengd S-M: 14.900 kr
  • Lengd L-XL: 15.900 kr

Gelneglur með lit eða french tip

Ásetning gelnagla með lituðu geli

  • Lengd S-M: 10.900 kr
  • Lengd L-XL: 12.900 kr

Ásetning gelnagla með french tip

  • Lengd S-M: 12.900 kr
  • Lengd L-XL: 14.900 kr

Gel styrking á eigin neglur með lit eða french tip

Gel styrking án lengingar

  • Eindaldar með lit: 9.900 kr
  • Með french tip: 10.900 kr

Gel styrking á eigin neglur með skrauti/handmálun

Gel styrking án lengingar

  • Skraut/handmálun á 5 eða færri nöglum: 10.900 kr
  • Skraut/handmálun á 6 eða fleiri nöglum: 12.900 kr