Ejal40
Hrein hýaluron sýra í sem bætir upp raka tap húðarinnar og eykur framleiðslu elastíns og kollagens.
Juvederm
Krossbundin hyaluronic sýra sem gefur húðinni meiri fyllingu. Frábær fyrir húð sem farin er að þynnast.
Sunekos
Hyaluronsýra og peptíð. Gefur því húðinni meiri næringu og er frábær til meðhöndlunar á viðkvæmum svæðum sem þolir ekki of mikinn raka eins og augnsvæði.
